Kaelan Mikla Manadans Lyrics
Mánadans by Kælan Mikla
Fætur mínir skeika í skini silfurmána
Sem bíður mér þögullar nætur
En lítil stúlka illa lætur og stígur villtan
Vangadans við nóttina
Hratt hún dansar í hundrað hringi
Meðan myrkrið magnast upp
Í kringum hana og innra með henni
Og henni líður betur
Hún veit hvað hún vill
Og hún veit hvað hún getur
Hún gerir það mikið
Hún fer yfir strikið
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Sólin sest og hún blotnar
Sólin rís og hún brotnar
Fætur mínir skeika í skini silfurmána
Sem bíður mér þögullar nætur
En lítil stúlka illa lætur og stígur villtan
Vangadans við nóttina
Hratt hún dansar í hundrað hringi
Meðan myrkrið magnast upp
Í kringum hana og innra með henni
Og henni líður betur
Hún veit hvað hún vill
Og hún veit hvað hún getur
Hún gerir það mikið
Hún fer yfir strikið
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Týnd í sýndarveruleika
Reika í óraunveruleika
Og leik mér að því sem ekki er
Veik og sama hver, allir vilja bjarga mér
Á meðan ég vil farga því sem er
Sólin sest og hún blotnar
Sólin rís og hún brotnar
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Nóttinni
Sem bíður mér þögullar nætur
En lítil stúlka illa lætur og stígur villtan
Vangadans við nóttina
Hratt hún dansar í hundrað hringi
Meðan myrkrið magnast upp
Í kringum hana og innra með henni
Og henni líður betur
Hún veit hvað hún vill
Og hún veit hvað hún getur
Hún gerir það mikið
Hún fer yfir strikið
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Sólin sest og hún blotnar
Sólin rís og hún brotnar
Fætur mínir skeika í skini silfurmána
Sem bíður mér þögullar nætur
En lítil stúlka illa lætur og stígur villtan
Vangadans við nóttina
Hratt hún dansar í hundrað hringi
Meðan myrkrið magnast upp
Í kringum hana og innra með henni
Og henni líður betur
Hún veit hvað hún vill
Og hún veit hvað hún getur
Hún gerir það mikið
Hún fer yfir strikið
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Týnd í sýndarveruleika
Reika í óraunveruleika
Og leik mér að því sem ekki er
Veik og sama hver, allir vilja bjarga mér
Á meðan ég vil farga því sem er
Sólin sest og hún blotnar
Sólin rís og hún brotnar
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum
En á föstudögum trúlofast hún nóttinni
Nóttinni