Solstafir Otta Lyrics


Ótta by Sólstafir

Þú valdir þennan veg
Þér fannst hann vinur þinn
Þú klappar mér á kinn
Hnífunum stingur inn
Við ótta ég nú sef
Ég ekkert lengur gef
Ég taldi þig minn frið
En varðst að illum sið

Recently Searched Lyrics

Recently Viewed Lyrics